Hagnýtt efni um kennslu nemenda á einhverfurófi

Hagnýtt efni um kennslu nemenda á einhverfurófi
Um kennslu nemenda á einhverfurófi

Vakin er athygli á nýju fræðsluefni í formi „verkfærakistu“ eða handbókar með hagnýtum ráðum um kennslu nemenda á einhverfurófi. Efnið má finna á vefsíðu Einhverfusamtakanna og höfundar þess eru þær Ásgerður Ólafsdóttir og Sigrún Hjartardóttir kennarar og einhverfuráðgjafar.

Nánari upplýsingar um verkfærakistuna


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptiborð er opið virka daga
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði