Námskeið um myndrænt boðskiptakerfi í febrúar

Námskeið um myndrænt boðskiptakerfið verður haldið í febrúar 10. og 11. febrúar 2022 á vegum Sigrúnar Kristjánsdóttur þroskaþjálfa. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stigunum í PECS. Aðaláherslan á þessu námskeiði verður á mikilvæga þætti í PECS þjálfun.

Á námskeiðinu verður fjallað um fræðilegan grunn og þær aðferðir sem eru notaðar til að þjálfa stigin sex í PECS Megin áhersla á þessu námskeiði verður lögð á að þátttakendur læri innlögn og þjálfun á fyrstu þremur stigum PECS Auk þess verða kynntar leiðir til að skrá framvindu og meta árangur þjálfunarinnar. Kennslan fer fram með fyrirlestri, umræðum og sýnikennslu Sýnd verða dæmi um PECS þjálfun á myndböndum og þátttakendur fá tækifæri til að æfa grunnatriðin í þjálfunartækninni. 

Athugið að námskeið þetta er ekki á vegum Ráðgjafar- og greiningarstöðvar. 

Sjá nánar um skráningu og  verð hér.