Námskeiði um atferlisíhlutun haldið á Akureyri aflýst vegna ónógrar þátttöku

Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik
Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik

Dagana 4. og 5. febrúar verður haldið námskeið um atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðið er frá 09:00 - 16:00 báða dagana, alls 16 kennslustundir. 

Leiðbeinendur eru Bára Kolbrún Gylfadóttir og Katrín Sveina Björnsdóttir atferlisfræðingar.

Námskeiðslýsing

Verð kr. 49.000/24.500

Skráning á www.simenntunha.is