Lokathlutun r Styrktarsji orsteins Helga sgeirssonar

Lokathlutun r Styrktarsji orsteins Helga sgeirssonar
Styrkhafar samt fjlskyldu orsteins Helga

Mnudaginn 8. jn voru veittir styrkir r Styrktarsji Greiningar- og rgjafarstvar til minningar um orstein Helga sgeirsson sasta sinn. Sjurinn var stofnaur 8. jn 1995, egar hann hefi ori 5 ra gamall. thlutunin tti sr sta degi sem hefi veri 30. afmlisdagur orsteins Helga. Hann lst 20. janar 1995.

Markmi sjsins ennan aldarfjrung hefur veri a stula a aukinni ekkingu roskarskunum og ftlunum barna me v a styrkja fagflk til framhaldsmenntunar og rannsknarstarfa og hefur starfsflk Greiningar- og rgjafarstvar haft forgang a styrkjunum.

Sjurinn hefur starfa samfleytt 25 r en astandendur sjsins tku kvrun a starfsemi sjsins skyldi taka endi essum tmamtum. Af essu tilefni kom fjlskylda orsteins Helga og starfsflk Greiningar- og rgjafarstvar saman og tti htlega stund. Soffa Lrusdttir, forstumaur Greiningar- og rgjafarstvar, fr stuttlega yfir sgu sjsins. Fair orsteins Helga, sgeir orsteinsson, sagi fr tilur ess a sjurinn var settur laggirnar snum tma og rifjai upp gildi s- og endurmenntunar gu barna me ftlun og langveikra barna ljsi ess hver runin er mikil eim lku faggreinum sem sinna essum mikilvga hpi.

a kom hlut brur orsteins Helga, Helga Freys sgeirssonar, a afhenda styrki sjsins etta sasta skipti. Eftirfarandi starfsmenn Greiningar- og rgjafarstvar hlutu styrki:

Mara Jnsdttir fyrir Grafska hnnun rafrnu verkefnahefti um Kynheilbrigi, tgfu bklings um Batten sjkdminn og nmskeii PEERS Dating Bootcamp.

Aalheiur Una Narfadttir, Helga Kristn Gestsdttir, Herds Hersteinsdttir, Ingibjrg G. Gurnardttir og ra B. Bjartmarz fyrir handleislu TEACCH Skipulagri kennslu fr Svanhildi Svavarsdttur.

Thelma Rn van Erven, fyrir nmskeii PEERS Dating Bootcamp.

Herds Hersteinsdttir, Hlmfrur . Arnalds, Inger J. Danelsdttir fyrir rafrnt nmskei PECS.

Inglfur Einarsson, Hrnn Bjrnsdttir, vegna rgjafar Flagsvsindastofnunar fyrir spurningaknnun um jnustu fyrir ftlu brn sem eru langtmaeftirfylgd Greiningarst.

Gun Stefnsdttir og ranna Halldrsdttir fyrir rstefnu AAIDD.

Hanna Bjrg Marteinsdttir, Ingveldur K. Fririksdttir og Marrit Meintema fyrir rstefnuna European Academy of Childhood Disability.

Gubjrg Bjrnsdttir fyrir rstefnuna Down Syndrome Congress.

Helga Kristn Gestsdttir fyrir styrk til tttku 40 ra afmlisrstefnu TEACCH.

Lilja rnadttir vegna meistaranms hagntri atferlisgreiningu.

Aukastyrkur var a auki veittur til Yngri barna svis vegna tkjakaupa fyrir ftlu brn.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi