Leiðbeiningar vegna gruns um smit í sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk

Landlæknisembættið, í samstarfi við almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda á herbergjasambýlum, íbúðakjörnum og þjónustukjörnum fyrir fatlað fólk þegar kemur til sóttkvíar eða einangrunar í kjölfar gruns um smit eða staðfest smit af Covid-19. Allar leiðir til að lágmarka fjölda þeirra sem þurfa að sinna einstaklingi í sóttkví og sérstaklega í einangrun þarf að skoða vel.

Leiðbeiningarnar má finna hér.