Haustdagskrá ADHD samtakanna liggur fyrir

Haustdagskrá  ADHD samtakanna liggur nú fyrir og sem fyrr eru fjölbreytt fræðsla í boði fyrir  aðstandendur barna með ADHD. Svo sem námskeið fyrir 9-12 ára stráka annarsvegar og stelpur hinsvegar, auk tveggja fjarnámskeiða fyrir starfsfólk skóla, frístundaheimila og íþróttafélaga sem vinna með börnum með ADHD. Nánar má fræðast um námskeiðin hér.

Í haust stefna samtökin á útgáfu tveggja fræðslubæklinga á ensku og pólsku og fræðslunámskeiðs um ADHD á ensku, sérstaklega ætlað aðstandendum og fullorðnum með ADHD. Sjá nánar hér.

 

 

 


Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði