Góður rómur gerður að vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar var haldin 11. og 12. maí sl. Tæplega 400 manns sóttu ráðstefnuna að þessu sinni en hún var haldin bæði á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og í streymi fyrir þau sem ekki áttu heimangengt. Góðr rómur var gerður að ráðstefnunni og þeim erindum sem þar voru flutt, svo sem í könnun þátttakendur voru beðnir að taka þátt í eftir að henni lauk. Einnig komu fram í könnuninni margar góðar hugmyndir frá þátttakendum vegna vorráðstefnu RGR 2024 sem skipuleggjendur eru þakklátir fyrir og munu taka tillit til.
Eins og sést á myndunum á Facebook síðu RGR  er maður manns gaman og greinilega góð stemning á Nordica hótelinu.

Fleiri myndir af ráðstefnunni má sjá hér á Facebook síður RGR


Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði