Ferðalag í flughálku - Málþing ADHD samtakanna

Málþing ADHD samtakanna
Málþing ADHD samtakanna

ADHD samtökin efna til málþings á Hótel Hilton Nordica, föstudaginn 27. október undir yfirskriftinni „Ferðalag í flughálku“. Markmiðið er að varpa ljósi á stöðu ungmenna með ADHD. Hvernig er staðan í dag og hvaða úrræði eru í boði?

Þátttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn ADHD samtakanna - en aðrir greiða kr. 3.500

Allar nánari upplýsingar og skráning, smellið hér