Alþjóðleg ráðstefna um skammtímaþjónustu við fatlað fólk (ISBA)

Alþjóðleg ráðstefna um skammtímaþjónustu
Alþjóðleg ráðstefna um skammtímaþjónustu

Dagana 9. - 11. október 2018 verður haldin alþjóðleg ráðstefna hér á landi um skammtímaþjónustu við fatlað fólk „The 11th International Short Break Conference (ISBA).“ Þema ráðstefnunnar er „Opportunities and Co-Creation.“

Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti og síðast var hún í Skotlandi og þá voru þátttakendur frá 22 þjóðlöndum. Tungumál ráðstefnunnar er enska og hún verður á Hilton Reykjavík Nordica.

Allar nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér