PCS myndiR

PCS (Picture Communication Symbols) er myndrŠnt tßknkerfi sem hanna­ var sÚrstaklega til a­ nota til tjßskipta. Myndirnar eru tilt÷lulega einfaldar og hŠgt a­ nota ■Šr ß fj÷lbreyttan hßtt.

ááá

┌tbrey­sla og notkun ß PCS hefur aukist verulega undanfarin ßr. Framlei­andi PCS (Mayer-Johnson) hefur veri­ ÷tull Ý ■rˇun t÷lvuforrita og kennslugagna sem au­velt er a­ nßlgast ß netinu. PCS er sÚrstaklega nota­ me­ ■eim sem eiga erfitt me­ a­ tjß sig me­ tali. Ůß er tßknmyndunum komi­ fyrir ß sÚrstakar tjßskiptat÷flur e­a tjßskiptam÷ppur sem ■rˇa­ar eru me­ hvern notanda Ý huga. Notandinn tjßir sig me­ ■vÝ a­ benda ß e­a rÚtta vi­eigandi tßkn. Auk ■ess a­ nota PCS til tjßskipta hefur ■a­ miki­ veri­ nota­ Ý myndrŠnar vÝsbendingar e­a myndrŠnt skipulag. Ůannig er t.d. hŠgt a­ setja upp t÷flur Ý mismunandi ˙tfŠrslum sem sřna og halda utan um ßkve­nar athafnara­ir, dagskipan og stundaskrßr Ý skˇlum, leikskˇlum, heimilum og vinnust÷­um.á

ááá

Ţmsar kennslu- og ■jßlfunara­fer­ir hafa ■rˇast Ý notkun myndrŠnna tjßskiptalei­a. Mß ■ar nefna PECS ( The Picture Exchange Communication system) og TEACCH (Treatment and Education of Autistic and related Communication Handicapped Children). A­fer­ir ■essar geta einnig nřst vel me­ ÷­rum hˇpum og eru ■ß gjarnan a­laga­ar hverjum og einum.

Fˇlk me­ hreyfih÷mlun er stˇr hˇpur ■eirra sem nota myndrŠnar tjßskiptalei­ir og er PCS ein af ■eim. Ůar sem hreyfih÷mlunin getur veri­á svo misj÷fn eru kennslu- og ■jßlfunara­fer­irnar oft ß tÝ­um mj÷g einstaklingsbundnar. Ůa­ ■arf a­ ˙tfŠra sÚrstakleg fyrir hvern og einn hvernig gera mß tßknmyndirnar a­gengilegar ■annig a­ ■Šr nřtist til tjßskipta. ═ sumum tilvikum ■arf a­ nota tjßskiptahjßlpartŠki hvort sem um er a­ rŠ­a tilt÷lulega einf÷ld ßh÷ld og tŠki e­a flˇkin og tŠknileg s.s. t÷lvur og talvÚlar.

Sigr˙n Grendal Magn˙sdˇttir, des. 2010á


á

á

Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hŠ­ | 220 Hafnarfj÷r­ur
SÝmi/Tel.: 510 8400 |áKennitala: 570380-0449


Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00.
Reception is openáMon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

á

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i