PCS myndiR

PCS (Picture Communication Symbols) er myndrnt tknkerfi sem hanna var srstaklega til a nota til tjskipta. Myndirnar eru tiltlulega einfaldar og hgt a nota r fjlbreyttan htt.

tbreysla og notkun PCS hefur aukist verulega undanfarin r. Framleiandi PCS (Mayer-Johnson) hefur veri tull run tlvuforrita og kennslugagna sem auvelt er a nlgast netinu. PCS er srstaklega nota me eim sem eiga erfitt me a tj sig me tali. er tknmyndunum komi fyrir srstakar tjskiptatflur ea tjskiptamppur sem raar eru me hvern notanda huga. Notandinn tjir sig me v a benda ea rtta vieigandi tkn. Auk ess a nota PCS til tjskipta hefur a miki veri nota myndrnar vsbendingar ea myndrnt skipulag. annig er t.d. hgt a setja upp tflur mismunandi tfrslum sem sna og halda utan um kvenar athafnarair, dagskipan og stundaskrr sklum, leiksklum, heimilum og vinnustum.


msar kennslu- og jlfunaraferir hafa rast notkun myndrnna tjskiptaleia. M ar nefna PECS ( The Picture Exchange Communication system) og TEACCH (Treatment and Education of Autistic and related Communication Handicapped Children). Aferir essar geta einnig nst vel me rum hpum og eru gjarnan alagaar hverjum og einum.

Flk me hreyfihmlun er str hpur eirra sem nota myndrnar tjskiptaleiir og er PCS ein af eim. ar sem hreyfihmlunin getur veri svo misjfn eru kennslu- og jlfunaraferirnar oft tum mjg einstaklingsbundnar. a arf a tfra srstakleg fyrir hvern og einn hvernig gera m tknmyndirnar agengilegar annig a r ntist til tjskipta. sumum tilvikum arf a nota tjskiptahjlpartki hvort sem um er a ra tiltlulega einfld hld og tki ea flkin og tknileg s.s. tlvur og talvlar.

Sigrn Grendal Magnsdttir, des. 2010


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi