Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisin var haldin í 27 sinn dagana 10. og 11.maí. Ráðstefnan var haldin á Grand Hótel Reykjavík og var yfirskrift ráðstefnunnar "Íhlutun í æsku - ábati til framtíðar".
Glærur og myndir frá Vorráðstefnu 2012
Hægt er að skoða glærur frá ráðstefnunni með því að smella á myndina hér fyrir neðan
Hægt er að skoða myndir frá ráðstefnunni með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan