Verðskrá námskeiða

Námskeið/fræðsla fyrir stofnanir eða sveitarfélög
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins innheimtir námskeiðsgjald fyrir hvern og einn þátttakanda allt að 30 þátttakendum. Ef fjöldi fer yfir 30 þá er veittur afsláttur af verði.

Sveitarfélag/stofnun sem óskar eftir fræðslu/námskeiði
Sveitarfélag/stofnun greiðir námskeiðsgjald fyrir hvern þátttakanda. Sér um að bóka á námskeiðið og sendir þátttakendalista til Greiningar- og ráðgjafarstöðvar eigi síðar en 10 dögum fyrir námskeið. Hlutaðeigandi sér um að útvega húsnæði fyrir námskeiðið og kostnað vegna þess ásamt kaffiveitingum. Greiðir ferðakostnað fyrirlesara. Greiningar- og ráðgjafarstöð greiðir yfirvinnu fyrirlesara ef t.d. ferðatími fellur utan hefðbundins vinnutíma og sér um námskeiðsgögn og viðurkenningarskjöl.

 Verðskrá námskeiða 2020

Kennslustundir            Verð fyrir fagaðila/starfsmenn Verð fyrir foreldra og aðstandendur
4 14.500 ISK 4.400 ISK
5 17.000 ISK 5.300 ISK
6 19.300 ISK 5.800 ISK
7 21.400 ISK 6.300 ISK
8 23.500 ISK 7.000 ISK
9 25.400 ISK 7.700 ISK
10 27.300 ISK 8.300 ISK
11 29.300 ISK 8.900 ISK
12 31.200 ISK 9.400 ISK
13 32.600 ISK 9.800 ISK
14 34.300 ISK 10.300 ISK
15 36.000 ISK 10.700 ISK
16 37.500 ISK 11.200 ISK
17 39.100 ISK 11.600 ISK
18 40.800 ISK 12.200 ISK
19 42.300 ISK 12.600 ISK
20 43.900 ISK 13.200 ISK
21 45.400 ISK 13.700 ISK
22 46.700 ISK 14.100 ISK
23 48.000 ISK 14.500 ISK
24 49.400 ISK 14.900 ISK
25 50.600 ISK  

 

 

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði