Ţú vinnur međ ADHD - Málţing ADHD samtakanna 1. nóvember

ADHD samtökin efna til málţings á Grand Hótel, föstudaginn 1. Nóvember nk. um ADHD og vinnumarkađinn. Yfirskrift málţingsins er „Ţú vinnur međ ADHD“. Markmiđiđ međ málţinginu er ađ varpa ljósi á stöđu einstaklinga međ ADHD á vinnumarkađi. Bođiđ verđur upp á fjölda fróđlegra fyrirlestra, m.a. kemur til okkar danskur atvinnuráđgjafi sem fer yfir ADHD á vinnumarkađi, áskoranir og styrkleika. Ţá verđur fjallađ um kulnun í starfi hjá einstaklingum međ ADHD og atvinnuráđgjafi hjá Virk segir frá nýju úrrćđi sem byggir á stuđningi út á vinnumarkađ og eftirfylgd frá ţverfaglegu teymi.

Ţá mun einstaklingur međ ADHD og stjórnandi fyrirtćkis deila reynslu sinni af vinnumarkađnum međ málţingsgestum.

Málţingiđ er opiđ öllum en skráning fer fram á adhd.is

Dagskrá málţings verđur ţessi:

12:00 – 12:30                 Móttaka og skráning   
                 
12:30 – 12:35                 Setning málţings. Elín H. Hinriksdóttir, formađur ADHD samtakanna

12:35-12:45                    Ávarp félags- og barnamálaráđherra. Ásmundur Einar Dađason félags-og barnamálaráđherra

12:45 – 13:10                 Áhugahvöt og trú á eigin getu skiptir öllu! Anna Lóa Ólafsdóttir atvinnulífstengill og sérfrćđingur hjá Virk.        

13:10- 14:10                   ADHD/ADD at work. Tine Hedegaard atvinnuráđgjafi,  ADHD samtökin Danmörku

14:10 – 14:35                 Reynslusaga einstaklings međ ADHD af atvinnulífinu. Hjálmar Örn Jóhannsson

14:35  - 15:00                 KAFFI OG VEITINGAR

15:00  – 15:25                Kulnun í starfi hjá einstaklingum međ ADHD. Sóley Dröfn Davíđsdóttir sálfrćđingur

15:25 – 15:50                 Reynsla stjórnanda.  Sigurjón Sigurđsson, stjórnarformađur og framkvćmdastjóri                                                                   

15:50 – 16:00                 Samantekt og málţingsslit                     

Málţingiđ er hluti af alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi og er lokaviđburđur mánađarins

Stađur:              Grand Hótel Reykjavík

Dagsetning:      Föstudagur 1. nóvember 2019

Stund:                Málţingiđ hefst klukkan 12:00 og stendur til klukkan 16:00

Ţátttökugjald:   Fyrir félagsmenn ADHD samtakanna kr. 2.500,-  en 5.000,- kr. fyrir ađra

Skráning:           ADHD.is


Ráđgjafar- og greiningarstöđ 
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Afgreiđsla og skiptiborđ er opiđ frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00

 

Staðsetning

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svćđi