Punktar til umhugsunar fyrir foreldra barna me roskahmlun


Prenta greinina

Bernskan er vissan htt nokkurs konar undirbningur fyrir a a vera fullorinn. a vi um brn me roskahmlun eins og nnur brn. Brn vaxa fr v a vera sjlfst kornabrn a vera fullorin og taka tt jflaginu me einum ea rum htti. essu ferli getur veri gtt a skoa eftirfarandi atrii og jafnvel ra um au vi barni/unglinginn.

 • a er mikilvgt a hla a sjlfskvrunarrtti barna, kenna eim a velja og hafna og tj sig um hva au vilja.
 • Byrja sem fyrst a undirba barni fyrir fullorinsrin.
 • Lta barni taka tt daglegum strfum heimili eftir getu eins fljtt og kostur er. Brnum me roskahmlun er oft veigra vi a taka tt heimilisstrfunum, en tttaka daglegu lfi er gur undirbningur fyrir fullorinsrin. a m oft strax vi 3-5 ra aldur byrja a leyfa barninu a hjlpa a taki kannski aeins meiri tma fyrir ann fullorna.
 • Kenna barninu og jlfa a a velja milli tveggja valkosta, t.d. vi klna.
 • Hafa huga athafnir sem jlfa frni a tba sr mat, vo vott, rfa, kaupa inn, komast leiar sinnar og ess httar.
 • Til dmis gefa unglingnum ef roski hans leyfir, byrg a f peninga til a kaupa hluti eins og tannbursta og shampo fyrir sig.
 • Kenna barninu a velja sr mat sem er hollur, v tilhneiging er til offitu fullorinsrum hj flki me roskahmlun og mikilvgt a fyrirbyggja a.
 • Ra vi barni/unglinginn um hva hann vilji gera framtinni og hvernig hgt s a n eim fanga.
 • Ra vi unglinginn um hvaa hegun s vieigandi samskiptum vi kunningja, vini og starsambndum, kenna vieigandi mrk samskiptum og fra um kynlf.
 • Tala um mikilvgi ess a eiga hugaml, til dmis m mla me rttum en starfandi eru rttaflg fyrir fatlaa.
 • Ef tttaka vinnumarkai er takmrku fullorinsrum er enn mikilvgara a eiga nokkur hugaml til a stula a aukinni virkni eim frtma sem skapast, auka ngju og hafa meiri samskipti vi ara.
 • Huga tma a nmi a loknum grunnskla, hvetja barni til a fara framhaldsskla en n eru va rri framhaldssklastigi fyrir brn me roskahmlun.
 • Skipuleggja fyrirfram me unglingnum hvernig veri me fjrmlin egar hann er orin 18 ra og fjrra. Til dmis a gera samkomulag vi banka um a f kvena upph borgaa vikulega inn reikning.
 • Kenna unglingnum a fara banka og tskra hva a i a setja undirskrift sna undir pappra.
 • Ef ungt flk fr rorkubtur er rtt a huga hvort au eigi ekki a borga til heimilisins.
 • hugasvi barnanna og unglinganna skiptir mli v a hvetur au fram og er hgt a nta hugasvii egar valdar eru r leiir sem einstaklingurinn vill fara lfinu.
 • Hva vill unglingurinn vinna vi fullorinsrum ? Hgt er a leita til svisskrifstofa til a f upplsingar um atvinnu me stuningi og nnur rri.
 • Getur unglingurinn teki a sr hlutastarf me skla eins og t.d. tbur blaa?
 • Mrg brn me roskahmlun geta bi eigin sptur fullorinsrum me ea n stunings. v skiptir undirbningur fyrir eigi sjlfsti miklu mli.
 • Hversu lengi vill unglingurinn vera heimahsum ? Hvaa mguleikar eru hri bsetu? Bent er a hgt er a panta tma hj svisskrifstofu til a f upplsingar.
 • Sumar fjlskyldur tba nokkur konar ?Framtartlun? ar sem fram koma atrii eins og bseta, hver muni veita asto, fjrml, lknisjnusta, vinna, hugaml og flagsleg tttaka.
 • Rannsknir hafa snt a unglingar me roskahmlun sem eru ofverndair eru me minna sjlfstraust og lur ekki jafn vel og unglingar sem hfu tkifri til a taka byrg og bjuggust vi a upplifa rangur erfiis sns.

Heimild: Mark Batshaw: Children with disabilities, ISBN 1-55766-581-8HS,
MV, Greiningarst, febrar 2010

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi