Ýmis réttindi, lög og reglugerðir sem varða málefni barna og fjölskyldna sem eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Barnalög má finna hér.

Vefsíða Umboðsmanns barna hér

Helstu lög og reglugerðir sem varða málefni fatlaðs fólk (vefur Velferðarráðuneytisins) má finna hér.

Lög um félagslega aðstoð. Í 4.gr. er kveðið á um umönnunargreiðslur. Smellið hér. Reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna má finna hér.

Lög um fæðingar- og foreldraorlof má finna hér.

Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna má finna hér.

Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins má finna hér.

Lög um málefni fatlaðs fólks má finna hér.

Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk má finna hér. Spurt og svarað um réttindagæslu fatlaðs fólks. Smellið hér.

Listi yfir réttindagæslumenn, smellið hér.

Lög um umboðsmann barna má finna hér.

Reglugerðir sem varða sjúkratryggingar:

Nr. 1155/2013
Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja, smellið hér.

Nr. 166/2014
Reglugerð um þjálfun (sjúkra-, iðju- og talþjálfun) sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun, smellið hér.

Nr. 871/2004
Reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands, smellið hér.

Nr. 451/2013
Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar, smellið hér.

Nr. 1266/2007
Reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna kostnaðar sjúkaratryggðra barna yngri en 18 ára við þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga, smellið hér.

Reglugerðir um þjónustu og stuðning við nemendur með sérþarfir:

Nr. 584/2010
Reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum.  Smellið hér

Nr. 585/2010
Reglugerð um stuðning við nemendur með sérþarfir í grunnskólum. Smellið hér.