Skrá á námskeið eftir að skráningarfrestur er liðinn

Skráningartímabili hvers námskeiðs lýkur alla jafna 10 dögum fyrir upphaf þess. Þá birtist biðlistaskráning "Skrá á biðlista" við námskeiðið. Slík skráning tryggir ekki pláss á námskeiðinu en hins vegar eru oft laus pláss og því verður haft samband við þau sem skráðu sig á biðlista og komast að. Ef þú heyrir ekki frá okkur Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur þú ekki fengið pláss.
Upplýsingar
Greiðandi

Námskeið / hópur stillingar
Skilmálar

Námskeiðsgjöld og greiðsluskilmálar
Hægt er að ganga frá greiðslu með debet- og kreditkorti við skráningu. Ráðgjafar- og greiningarstöð áskilur sér rétt til þess að innheimta skráningar- og umsýslugjald ef tilkynning um forföll berst eftir að skráningartímabili lýkur. Vinsamlega hafðu samband við Ráðgjafar- og greiningarstöð í netfangið fraedsla@rgr.is ef þú lendir í vandræðum með skráninguna.

Annað
Við skráningu á námskeið gegnum netið er upplýsingum safnað um nafn, kennitölu greiðanda, tölvupóstfang, símanúmer og vinnustað. Þetta er gert til þess að unnt sé að gefa út kvittanir og hafa samband við þátttakendur. Upplýsingarnar eru ekki notaðar í öðrum tilgangi né afhentar þriðja aðila/öðrum.

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði