Námskeið: Röskun á einhverfurófi IIA - leikskólaaldurinn

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið grunnnámskeiði um röskun á einhverfurófi, foreldrum, öðrum aðstandendum sem áhuga hafa og þeim sem starfa með börnum með einhverfurófsröskun á leikskólaaldri.

Markmið 
Að efla þekkingu og skilning þátttakenda á mikilvægi markvissrar og heildstæðrar íhlutunar á leikskólaárunum og á þeim þáttum sem sem geta haft áhrif á gæði þeirrar þjónustu sem leikskólabörn með einhverfurófsröskun og foreldrar þeirra njóta.

Að þátttakendur kynnist aðferðum heildstæðar kennslu og þjálfunar sem Greiningarstöð mælir með.

Sjá nánar hér.