Ráðstefnan „Frá hömlun til hæfni“

Ráðstefnan Frá hömlun til hæfni
Ráðstefnan Frá hömlun til hæfni

Ráðstefnan Frá hömlun til hæfni verður haldin á Grand hótel 9. og 10. september 2016 á vegum norrænu sérkennarasamtakanna NFSP. Markmið ráðstefnunnar er að skoða eflandi leiðir í starfi og skipulagi nemenda með sérþarfir í námi. Markhópur ráðstefnunnar eru þeir sem koma að kennslu nemenda með sérþarfir; sérkennarar, kennarar, leikskólakennarar, framhaldsskólakennarar, þroskaþjálfar, iðjuþjálfar, sálfræðingar, námsráðgjafar, stjórnendur, starfsfólk ráðuneyta og aðstandendur.

Nánari upplýsingar og skráning hér