Ráðstefnan „Fjölskyldan og barnið - saman getum við meira“

Ráðstefnan „Fjölskyldan og barnið“ er haldin á vegum vegum kvenna- og barnasviðs hefur verið árviss viðburður á Landspítala Háskólasjúkrahúsi frá 2010. Ráðstefnan verður þann 30. september næst komandi og er ætluð starfsfólki sviðsins sem og öðru fagfólki. Kynntar verða rannsóknir og verkefni sem tengjast viðfangsefnum og starfsemi kvenna- og barnasviðs og í ár verður sjónum beint að því hvað einkennir góða samvinnu og hvernig hægt er að auka gæði þjónustunnar innan veggja spítalans sem og utan. Saman getum við meira!

Allar nánari upplýsingar hér