PECS námskeið á næstunni

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu. Aðaláherslan í PECS er að þjálfa frumkvæði til að hafa boðskipti við aðra.Sá sem notar PECS lærir að nota mynd til þess að biðja um hlut/athöfn og annað sem hann hefur þörf á að tjá sig um.PECS er vel skipulagt kerfi í sex stigum þar sem þjálfuð er stig vaxandi færni til boðskipta.

Námskeiðið er haldið dagana 7. - 8. október 2015 kl. 09:00-12:00 báða dagana.

Allar nánari upplýsingar má finna í þessu skjali.