Lækn­is­fræðileg grein­ing er orðin að gjald­miðli fyr­ir þjón­ustu við börn með sérþarf­ir í skóla­kerf­inu

„Það er ekki þar með sagt að grein­ing­in sé óþörf, langt því frá, en stund­um liggja það mikl­ar upp­lýs­ing­ar fyr­ir að það er hægt að hefjast handa miklu fyrr með að veita barn­inu þjón­ustu eft­ir þörf­um" segir Evald Sæmundsen sviðsstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð. Lesa má viðtal við Evald sem birtist á mbl.is 15. janúar s.l. hér