Frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu. Með frumvarpinu er gert ráð fyrir sameiningu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöðvar, Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og TMF tölvumiðstöðvar. Frumvarpið hefur verið sent til umfjöllunar hjá velferðarnefnd og óskað eftir umsögnum hagsmunaaðila.

Frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu

Umsagnaraðilar