Vinnustofur um náttúrulega kennslu

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) bjóða til tveggja vinnustofa um náttúrlega kennslu. Fyrirlesari er Dr. Karen Toussaint, BCBA-D. Fjallað verður um áhrifaríkar leiðir til hegðunarstjórnunar og hvernig má kenna félagslega hegðun til að auka færni og fyrirbyggja óæskilega hegðun.

Vinnustofurnar eru þann 18. september kl. 09:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.

Vinnustofurnar eru ætlaðar starfsfólki í leik- og grunnskólum og öllum þeim sem starfa við skipulagningu og framkvæmd kennslu barna og einstaklinga með frávik í þroska.

Nánari upplýsingar má finna í auglýsingunni hér